MÞJ 150 – Kúlurist 250, 400, 600mm

Kúlurist

Kúluristar fyrir ræsi/svelgi frá 200mm upp í 600mm. Sett beint ofan í rör þ.e. 250,400 eða 600mm. Einnig má nota í múffu á 200,300 og 500 mm rörum. T.d. passar MÞJ 150 í 400 mm rör og einnig í múffu á 300 mm röri. Fallegt útlit sem sómir sér vel t.d. meðfram stofnbrautum og göngustígum. Ef ökutæki hafna utanvegar þá geta þau keyrt yfir kúlurist án þess að valda skemmdum þar sem hæð ristar er mest 120 mm.

Tækniupplýsingar

Vörunúmer: MÞJ150 Flokkar: , Merki: , ,