Starfsfólk
Starfsfólk Málmsteypunnar kemur víða að. Við mismunum ekki á grundvelli kyns, uppruna, trúarbragða eða kynhneigðar. Fyrirtækið byggir á grunni fjölskyldufyrirtækis þar sem að allir hafa tækifæri á að láta í sér heyra til að bæta vinnustaðinn og framleiðsluna. Einstaklingar sem hafa áhuga á að ganga til liðs við okkur eru hvattir til að senda umsókn og ferilskrá á m@malmsteypa.is