Friðarstillir fyrir lok og ristar

Friðarstillir

Notað til að stöðva glamur í brunnlokum og ristum á akbrautum.

Tveggja þátta efni sem lagt er í karminn og býr til „púða“ fyrir lok/rist.

Leiðbeiningar – myndband