Starfsfólk Málmsteypunnar óskar landsmönnum gleðilegs sumars. Í tilefni af því settum við nýja vefsíðu í loftið sem við vonum að þjóni ykkur vel.