Í tilefni þess að félagið á 80 ára starfsafmæli 2024 þá kynnum við nýtt merki (logo) félagsins. Stoltir starfsmenn fyrirtækisins hafa borið gamla merkið í nokkra áratugi. Með nýju merki viljum við setja endurvinnslu og hringrásahagkerfið í forgrunn ásamt skírskotun til brunnloka og röra. M-ið er svo að sjáfsögðu aðal Málið 🙂

Hægt er að skoða greinr um Málmsteypuna í MBL