Friðarstillir – Hver kannast ekki við klikk – klakk

þegar keyrt er yfir slitinn brunnlok?

Friðarstillir er þýskt tveggja þátta undraefni sem sett

er í sæti á brunnkörmum sem gerir það að verkum að

lokið verður stillt og til friðs, íbúum og þjónustu- aðillum til þæginda.