Nýtt merki Málmsteypunnar

Nýtt merki Málmsteypunnar

Í tilefni þess að félagið á 80 ára starfsafmæli 2024 þá kynnum við nýtt merki (logo) félagsins. Stoltir starfsmenn fyrirtækisins hafa borið gamla merkið í nokkra áratugi. Með nýju merki viljum við setja endurvinnslu og hringrásahagkerfið í forgrunn ásamt skírskotun...
Drenbox frá Málmsteypunni

Drenbox frá Málmsteypunni

Drenbox frá Málmsteypunni voru notuð í Hellnahrauni í Hafnarfirði. þessi box halda regnvatni í geymi og gefa möguleika á að nýta landsvæðið ofaná, hvort heldur sem er fyrir leiksvæði, bílastæði eða annað.
Jólakveðjur

Jólakveðjur

Starfsfólk Málmsteypu Þorgríms Jónssonar óskar viðskiptavinum sínum og samstarfsaðilum gleðilegra...
Friðarstillir fyrir brunnlok og ristar

Friðarstillir fyrir brunnlok og ristar

Friðarstillir – Hver kannast ekki við klikk – klakk þegar keyrt er yfir slitinn brunnlok? Friðarstillir er þýskt tveggja þátta undraefni sem sett er í sæti á brunnkörmum sem gerir það að verkum að lokið verður stillt og til friðs, íbúum og þjónustu- aðillum til...
Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar

Starfsfólk Málmsteypunnar óskar landsmönnum gleðilegs sumars. Í tilefni af því settum við nýja vefsíðu í loftið sem við vonum að þjóni ykkur vel.