Málmsteypan framleiðir doppu- og leiði hellur úr steypujárni til að setja á gangstéttir við gangbrautir. Þessar hellur eru mjög sterkar og þola ágang í áratugi Einnig framleiðum við járnsteyptar doppur til að setja í hellur eða bundið slitlag sem geta þjónað sem...
Málmsteypan hefur hafið sölu á Nidagravel jarðvegsgrindum sem eru úr 100% endurunnu plasti og bjóða upp á nýstárlega leið til að draga úr jarðvegsrofi og bæta innrennsli vatns. Með því að velja þessar umhverfisvænu grindur hjálpum við til við að vernda náttúruna og...
Í tilefni þess að félagið á 80 ára starfsafmæli 2024 þá kynnum við nýtt merki (logo) félagsins. Stoltir starfsmenn fyrirtækisins hafa borið gamla merkið í nokkra áratugi. Með nýju merki viljum við setja endurvinnslu og hringrásahagkerfið í forgrunn ásamt skírskotun...
Drenbox frá Málmsteypunni voru notuð í Hellnahrauni í Hafnarfirði. þessi box halda regnvatni í geymi og gefa möguleika á að nýta landsvæðið ofaná, hvort heldur sem er fyrir leiksvæði, bílastæði eða annað.