Við erum traustur samstarfsaðili byggingaraðila, sveitarfélaga og stóriðju

Við bjóðum heildstæða lausn í fráveitulausnum – allt frá endurvinnanlegum plastlögnum í málmsteypar yfirborðslausnir.

Elsta starfandi endurvinnslufyrirtæki Íslands

Við erum eina járnsteypa landsins og um senn eitt elsta endurvinnslu- og framleiðslufyrirtæki landsins

þar sem við sköpum nýjar járnavörur úr gömlu brotajárni og stuðlum þannig að lægra kolefnisspori.

Vörur og þjónusta sem þú getur treyst á

Vörur okkar endast um ókomna tíð

Skjótur afhendingartími veitir þér sveigjanleika

Við leggjum okkur fram við að sýna frumkvæði í þjónustu og leysum málin með þér

Við tryggjum innlenda framleiðslu

Í 80 ár hafa vörur okkar verið undirstaða í gatnakerfum borga og rekstri stóriðja.

Við erum stolt af því að vera eina Járnsteypa landsins og þannig viðhalda þekkingu og framleiðslugetu á Íslandi.

Opnunartími

Opið er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 8:00 til 16:00

og föstudaga frá kl. 8:00 til 15:00

 

Verið velkomin

Fréttir

Yfirborðslausnir

Yfirborðslausnir

Málmsteypan framleiðir doppu- og leiði hellur úr steypujárni til að setja á gangstéttir við gangbrautir. Þessar hellur eru mjög sterkar og þola ágang í áratugi Einnig framleiðum við járnsteyptar doppur til að setja í hellur eða bundið slitlag sem geta þjónað sem...

Ný vara: Jarðvegsgrindur

Ný vara: Jarðvegsgrindur

Málmsteypan hefur hafið sölu á Nidagravel jarðvegsgrindum sem eru úr 100% endurunnu plasti og bjóða upp á nýstárlega leið til að draga úr jarðvegsrofi og bæta innrennsli vatns. Með því að velja þessar umhverfisvænu grindur hjálpum við til við að vernda náttúruna og...