MÞJ 130 – Léttkarmur og lok 25T

Léttkarmur og lok – MÞJ 130

Léttkarmur og brunnlok fyrir göngustíga og plön. Álagsflokkur 25 tonn skv. staðli IST EN 124 C 250. Framleiddir með léttu mynstri sem fer vel við gróður, hellur ofl. Framleitt með dagsmerk-ingum. Getum steypt með merki t.d. sveitarfélaga í lok. Fyrir 60 cm keilu/upphækkunarhringi eða plastbrunna. Karmur flýtur í yfirborði malbiks og/eða situr ofan á keilu/upphækkunarhring.

Tækniupplýsingar

Vörunúmer: MÞJ130 Flokkar: , , Merki: ,