MÞJ 320 – Flotniðurfall 300x300mm með vatnslás

Flotniðurfall 300x300mm – MÞJ 320

Slétt niðurfall 300×300 mm með eða án vatnslás fyrir 100 mm lagnir. Sterkt niðurfall sem þolir þunga umferð auk þess að það afkastar miklu og er auðvelt að hreinsa. Hægt að nota bæði úti og inni. Niðurfall er með flotkraga sem tryggir góðan frágang yfirborðs að niðurfalli auk þess að álag er tekið upp af kraganum en ekki lögnin. Einnig hægtað fá heitgalvanhúðað.

Tækniupplýsingar

Vörunúmer: MÞJ320 Flokkar: , Merki: