Drenbox
Fullkomin lausn þar sem jarðvegsvatn safnast saman.
Kössunum getur verið raðað saman á ýmsa vegu og jarðvegur lagður yfir.
Vatnið safnast síðan saman í kössunum án þess að leita upp á yfirborðið.
Því er hægt að leggja vegi eða jafnvel fótboltavelli á svæðum þar sem vatn safnast gjarnan saman..