Við erum traustur samstarfsaðili byggingaraðila, sveitarfélaga og stóriðju

Við bjóðum heildstæða lausn í fráveitulausnum – allt frá endurvinnanlegum plastlögnum í málmsteypar yfirborðslausnir.

Elsta starfandi endurvinnslufyrirtæki Íslands

Við erum eina járnsteypa landsins og um senn eitt elsta endurvinnslu- og framleiðslufyrirtæki landsins

þar sem við sköpum nýjar járnavörur úr gömlu brotajárni og stuðlum þannig að lægra kolefnisspori.

Vörur og þjónusta sem þú getur treyst á

Vörur okkar endast um ókomna tíð

Skjótur afhendingartími veitir þér sveigjanleika

Við leggjum okkur fram við að sýna frumkvæði í þjónustu og leysum málin með þér

Við tryggjum innlenda framleiðslu

Í 80 ár hafa vörur okkar verið undirstaða í gatnakerfum borga og rekstri stóriðja.

Við erum stolt af því að vera eina Járnsteypa landsins og þannig viðhalda þekkingu og framleiðslugetu á Íslandi.

Opnunartími

Opið er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 8:00 til 16:00

og föstudaga frá kl. 8:00 til 15:00

 

Verið velkomin

Fréttir

Nýtt merki Málmsteypunnar

Nýtt merki Málmsteypunnar

Í tilefni þess að félagið á 80 ára starfsafmæli 2024 þá kynnum við nýtt merki (logo) félagsins. Stoltir starfsmenn fyrirtækisins hafa borið gamla merkið í nokkra áratugi. Með nýju merki viljum við setja endurvinnslu og hringrásahagkerfið í forgrunn ásamt skírskotun...

Drenbox frá Málmsteypunni

Drenbox frá Málmsteypunni

Drenbox frá Málmsteypunni voru notuð í Hellnahrauni í Hafnarfirði. þessi box halda regnvatni í geymi og gefa möguleika á að nýta landsvæðið ofaná, hvort heldur sem er fyrir leiksvæði, bílastæði eða annað.

Jólakveðjur

Jólakveðjur

Starfsfólk Málmsteypu Þorgríms Jónssonar óskar viðskiptavinum sínum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla