Málmsteypan framleiðir doppu- og leiði hellur úr steypujárni til að setja á gangstéttir við gangbrautir.
Þessar hellur eru mjög sterkar og þola ágang í áratugi
Einnig framleiðum við járnsteyptar doppur til að setja í hellur eða bundið slitlag sem geta þjónað sem aðgreining bílastæða, umferðar og/eða til að hægja á umferð.
170 – Leiðihellur – 300×300 – Málmsteypa Þorgríms Jónssonar