MÞJ 244 – Festihulsur fyrir staura/umferðaskilti í jörðu

MÞJ 244 og MÞJ 248

Festihulsur eru notaðar til að ganga frá rörum í jarðveg fyrir umferðaskilti og önnur skilti sem sett eru upp. Einnig er hægt að setja þessar festingar í jörðu þar sem stundum þarf að girða fyrir umferð og hafa ekki rörin þegar umferð er leyfileg.

Tækniupplýsingar

Vörunúmer: MÞJ244 Flokkar: , Merki: ,