Brunnar 1000mm

Brunnar – KB 1000

PP Brunnar frá KACZMAREK. 1000 mm eru notaðir í götur fyrir fráveitu og regnvatn ásamt að útbúa má úr þeim dælubrunna. Ýmsar gerðir af Stútum inn og út úr brunnum eru frá 160mm upp í 600mm Einnig hægt að fá fyrir stærri rör og er það sérsmíðað eftir þörfum hvers og eins

Brunnarnir eru gerðir úr einingum brunnbotn, upphækkunum ( 0,25-0,50-0,75 og 1m) með þrepum og keila sem kemur efst. Utan um keiluna kemur sérstakur steinhringur til að dreifa álagi.

Tækniupplýsingar